Fjölbreytileg flóra tónlistaratriða

Tónleikaumfjöllun – Iceland Airwaves 2014 Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var nú um helgina haldin í sextánda skipti en hún hefur verið fastur liður í tónlistarlífi Íslendinga síðan 1999, þá var hún haldin í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Hátíðin hefur vaxið ár frá ári og er í dag orðin risa…

Afmælisbörn 10. nóvember 2014

Afmælisbörnin eru ekki af verri endanum í dag: Gylfi (Viðar) Ægisson söngvari, gítarleikari, sprellari, söngleikjahöfundur, útgefandi, laga- og textasmiður er 68 ára í dag, hann hefur mest starfað sem sólólistamaður en hefur einnig unnið með GRM, Áhöfninni á Halastjörnunni, auk annarra. Kormákur Geirharðsson verslunarmaður, kráreigandi og fyrrum trommuleikari sveita eins og Q4U, Langa Sela og…