Getraun 5 – Bubbi Morthens

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – hér er spurt um Bubba Morthens.

Afmælisbörn 19. nóvember 2014

Nokkrir eiga afmæli í dag og þar af má finna tvö stórafmæli sellóleikara: Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari er fimmtug, hún er með fremstu sellóleikurum landsins og hefur þrátt fyrir klassískan bakgrunn starfað jafnt með klassíska geira tónlistarinnar á Íslandi og þeim poppaðri. Hún hefur leikið inn á fjölmargar plötur í gegnum tíðina, beggja megin línunnar…