Glamúrfyllt geimpopp

DJ flugvél og geimskip – Glamúr í geimnum Eldflaug records [án útgáfunúmers] (2013) Steinunn Harðardóttir er með sérstakari listamönnum og aukasjálf hennar, Dj flugvél og geimskip, styður það. Steinunn hefur myndlistabakgrunn sem að hluta til skýrir nálgun hennar á tónlist, sem er óhefðbundin í öllum skilningi. Önnur skýring á nálgun hennar kann að vera tónlistaruppeldi…