Fyrsta kvöld Iceland Airwaves 2014 í myndum

Fyrsta kvöld tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves 2014 fór fram í gærkvöldi, hér eru fáeinar myndir úr Hörpunni.

Ragnheiður snýr aftur í desember

Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson snýr aftur á svið Íslensku óperunnar í desember, eftir mikla sigurgöngu síðastliðið vor. Alls urðu sýningar á óperunni þrettán talsins í Eldborg í Hörpu og komust færri að en vildu. Sýningin hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar og var í kjölfarið valin Sýning ársins 2014, auk þess sem…