Afmælisbörn 1. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er 92 ára. Vilhjálmur Goði Friðriksson söngvari og gítarleikari (Bleeding Volcano, Tríó Jóns Leifssonar, Buff, Todmobile o.fl.) er 42 ára. Einnig hefði Ólafur Guðmundsson (f. 1952) söngvari og gítarleikari BG & Ingibjargar (og fyrsti söngvari Grafíkur) átt afmæli þennan dag en hann lést 1986.