Off venue dagskrá Iðu fyrir Iceland Airwaves 2014

Bókabúðin Iða við Lækjargötu mun taka þátt í off venue dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar eins og svo margir aðrir og verður dagskráin þar sem hér segir: Föstudagur 7. nóvember 16:00 Eric Vitoff (US) 18:00 Saktmóðigur 18:45 Strigaskór nr. 42 Laugardagur 8. nóvember 14:00 Munstur 15:00 The Anatomy of Frank (US) 15:45 Hinemoa 16:30 Klassart 17:15 AmabAdamA…