Afmælisbörn 2. nóvember 2014

Troels Bendtsen

Troels Bendtsen

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi:

Troels Bendtsen söngvari og gítarleikari Savanna tríósins og Þriggja á palli er 71 árs.

Bergur Ebbi Benediktsson söngvari og gítarleikari Sprengjuhallarinnar er 33 ára.

Viktor Orri Árnason bassa- og fiðluleikari Hjaltalín, Búdrýginda o.fl. er 27 ára.