Afmælisbörn 3. nóvember 2014

Ólafur Arnalds

Ólafur Arnalds

Afmælisbarn dagsins er aðeins eitt að þessu sinni:

Ólafur Þór Arnalds tónlistarmaður er 28 ára, auk þess að starfa sjálfstætt hefur hann leikið á trommur með sveitum eins og Mannamúl, Celestine, Fighting shit og I adapt svo fáeinar séu nefndar.