Getraun 14 – Vilhjálmur Vilhjálmsson

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – nú er spurt um söngvarann Vilhjálm Vilhjálmsson sem hefði orðið sjötugur á þessum degi.