Afmælisbörn 25. apríl 2015

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagins: Skagamaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðarmaður á Rás 2 er 46 ára í dag en hann hefur kynnt tónlist, íslenska sem erlenda, í útvarpsþáttum sínum á Ríkisútvarpinu. Hann hefur annast sviðskynningu á Músíktilraunum um árabil en einnig leikið á gítar í nokkrum Skagatengdum hljómsveitum, þeirra á meðal má nefna…