Viðbætur í gagnagrunn Glatkistunnar
Nokkru af nýju efni hefur nú verið bætt inn í gagnagrunn Glatkistunnar í kvöld. Það er einkum að finna í Ö, R og Y en einnig hefur bókstafurinn Ý loksins fengið efni sem vert er að skoða. Alls er um að ræða um það bil fimmtíu nýja flytjendur (og annað) sem birtist að þessu sinni. Meðal þekktra…