Rauðu hundarnir (1992-93)

engin mynd tiltækEngar upplýsingar finnast um hljómsveitina Rauðu hundana en sveitin átti þrjú lög á tveimur Lagasafns-safnplötum, 1992 og 93.

Leiða mál líkum að því að sveitin sé skipuð þjóðþekktum tónlistarmönnum sem ekki vildu opinbera nöfn sín en menn hafa giskað á nöfn Magnúsar Kjartanssonar og Bjarna Arasonar sem söngvara sveitarinnar.

Allar upplýsingar varðandi Rauðu hundana væru því kærkomnar.