Dísella Lárusdóttir á hádegistónleikum Íslensku óperunnar

Ást í öllum litum er yfirskrift hádegistónleika Dísellu Lárusdóttur hjá Íslensku óperunni þriðjudaginn 28. apríl kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu. Dísella, sem er búsett á Íslandi um þessar mundir eftir að hafa starfað við Metropolitan-óperuna í New York undanfarin ár, mun flytja valdar aríur og sönglög sem henni eru kær, aríur úr óperum eftir…

Afmælisbörn 22. apríl 2015

Þrjú afmælisbörn koma við sögu gagnagrunns Glatkistunnar að þessu sinni: Páll Kristinn Pálsson söngvari hljómsveitarinnar Fjörefnis á 59 ára afmæli en hann er klárlega þekktastur fyrir lagið Dansað á dekki sem fyrrgreind hljómsveit gaf út 1979. Páll hafði áður verið í hljómsveitinni Dögg en hann átti síðar eftir að hasla sér völl sem rithöfundur. Matthías…