Dísella Lárusdóttir á hádegistónleikum Íslensku óperunnar
Ást í öllum litum er yfirskrift hádegistónleika Dísellu Lárusdóttur hjá Íslensku óperunni þriðjudaginn 28. apríl kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu. Dísella, sem er búsett á Íslandi um þessar mundir eftir að hafa starfað við Metropolitan-óperuna í New York undanfarin ár, mun flytja valdar aríur og sönglög sem henni eru kær, aríur úr óperum eftir…