Óttarlegur samtíningur

Gunnlaugur Briem – Liberté Gramy records GR114, 2014   Gunnlaugur Briem er líklega þekktasti trommuleikari landsins, hann hefur leikið með Mezzoforte nánast síðan hann var krakki og einnig með sveitum eins og Model, GCD, Mannakornum, Ríó tríói, Sléttuúlfunum og Ljósunum í bænum, aukinheldur hefur hann leikið á plötum nánast allra tónlistarmanna á Íslandi sem eitthvað…

Afmælisbörn 4. apríl 2015

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Friðrik G. Sturluson bassaleikari frá Búðardal á stórafmæli en hann er fimmtugur á þessum degi. Friðrik hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Hendingu, Suðvestan hvassviðri og Mao áður en leið hans lá í Sálina hans Jóns míns en með þeirri sveit hefur hann gert garðinn hvað frægastan síðan. Friðrik hefur einnig…