Getraun 14 – Vilhjálmur Vilhjálmsson

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – nú er spurt um söngvarann Vilhjálm Vilhjálmsson sem hefði orðið sjötugur á þessum degi.

Afmælisbörn 11. apríl 2015

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar fimm talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er 59 ára, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur, Eik og Haukar, og plöturnar sem hann hefur leikið inn…