Afmælisbörn 5. apríl 2015

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Fyrst skal telja tvíburabræðurna frá Vestmannaeyjum, þá Gísla og Arnþór Helgasyni sem eru 63 ára. Framan af störfuðu þeir bræður mikið saman, fóru um landið og léku saman á mörgum tónleikum ungir að árum um miðjan sjöunda áratuginn og létu sjónskerðingu ekki aftra sér í því.…