Mood á BAR 11
Eftir langt hlé kemur blúshljómsveitin Mood saman á BAR 11 Hverfisgötu 18, laugardagskvöldið 18. apríl klukkan 22:00. Sveitina skipa: Beggi Smári söngvari og gítarleikari Friðrik G. Júlíusson trommuleikari Ingi S. Skúlason bassaleikari Tómas Jónsson hljómborðsleikari