Langi Seli & Skuggarnir á Café Rosenberg

Afmælisbörn 30. apríl 2015

Í dag er eitt afmælisbarn hjá Glatkistunni: Guðjón Matthíasson harmonikkuleikari, lagasmiður og hljómsveitastjóri fæddist á þessum degi 1919. Guðjón hóf sinn feril reyndar sem söngvari en starfrækti síðar harmonikkusveitir undir eigin nafni og fjölmargar plötur komu út með harmonikkuleik hans, hann samdi jafnframt lög sem m.a. unnu til verðlauna í dægurlagakeppnum SKT á árum áður.…