Allar plötur Ragga Bjarna komnar í gagnagrunn Glatkistunnar
Rétt er að vekja athygli á að upplýsingar um allar plötur stórsöngvarans Ragnars Bjarnasonar (Ragga Bjarna) eru nú komnar í gagnagrunn Glatkistunnar, eða um fimmtíu talsins. Segja má að söngferill Ragnars spanni allar tegundur útgáfuformsins en fyrstu plötur hans komu út á 78 snúninga plötum (1954), næst komu 45 snúninga plöturnar til sögunnar, þá breiðskífurnar…