Allar plötur Ragga Bjarna komnar í gagnagrunn Glatkistunnar

Rétt er að vekja athygli á að upplýsingar um allar plötur stórsöngvarans Ragnars Bjarnasonar (Ragga Bjarna) eru nú komnar í gagnagrunn Glatkistunnar, eða um fimmtíu talsins. Segja má að söngferill Ragnars spanni allar tegundur útgáfuformsins en fyrstu plötur hans komu út á 78 snúninga plötum (1954), næst komu 45 snúninga plöturnar til sögunnar, þá breiðskífurnar…

Ragnar Bjarnason – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason [78 rpm] Útgefandi: Músikbúðin Tóníka Útgáfunúmer: P 100 Ár: 1954 1. Í draumi með þér 2. Í faðmi dalsins Flytjendur:  Ragnar Bjarnason – söngur KK sextettinn: – Kristján Kristjánsson – [?] – [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Ragnar Bjarnason og Ingibjörg Þorbergs [78 rpm] Útgefandi: Músikbúðin Tóníka Útgáfunúmer: P 102 Ár: 1954 1. All of…