Ragnar Bjarnason – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason [78 rpm]Ragnar Bjarnason - Í faðmi dalsins
Útgefandi: Músikbúðin Tóníka
Útgáfunúmer: P 100
Ár: 1954
1. Í draumi með þér
2. Í faðmi dalsins

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason og Ingibjörg Þorbergs [78 rpm]Ragnar Bjarnason og Ingibjörg Þorbergs - Nótt1
Útgefandi: Músikbúðin Tóníka
Útgáfunúmer: P 102
Ár: 1954
1. All of me
2. Nótt

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – altó saxófónn
– Guðmundur Steingrímsson – bongótrommur
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Kristján Magnússon – píanó
– Eyþór Þorláksson – hristur
– Jón Sigurðsson – kontrabassi


Ragnar Bjarnason - Anna í Hlíð1Ragnar Bjarnason [78 rpm]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 105
Ár: 1954
1. Anna
2. Anna í Hlíð

Flytjandi:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Ólafs Gauks;
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir - Stína, Ó Stína1Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir [78 rpm]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 106
Ár: 1955
1. Heyrðu lagið
2. Stína, ó Stína

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Hljómsveit Árna Ísleifs:
– Árni Ísleifsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason [78 rpm] [óútgefin plata]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 115
Ár: 1955
1. Ég er farmaður fæddur á landi
2. Síldarstúlkurnar

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Tríó Eyþórs Þorlákssonar:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Jón Sigurðsson – bassi 
– Guðjón Pálsson – píanó


Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir [78 rpm]Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir - Ljúfa vina ofl.1
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 238
Ár: 1957
1. Ljúfa vina
2. Næturfuglinn

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigrún Jónsdóttir – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason og KK sextettinn [78 rpm]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 32
Ár: 1957
1. Mærin frá Mexico
2. Óli rokkari

Flytjandi: 
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason og KK sextettinn [78 rpm]Ragnar Bjarnason og KK sextettinn - Flökku Jói1

Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 35
Ár: 1957
1. Anastasía
2. Flökku Jói

Flytjandi:
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason - Síðasti vagninn í Sogamýri ofl1Ragnar Bjarnason [78 rpm]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 37
Ár: 1958
1. Lína segir stopp
2. Síðasti vagninn í Sogamýri

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason [78 rpm]Ragnar Bjarnason - Tequila ofl.1
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 38
Ár: 1958
1. Tequila
2. Líf og fjör

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Guðbergur Auðunsson og Ragnar Bjarnason - Lilla Jóns ofl.1Guðbergur Auðunsson, Ragnar Bjarnason og KK sextettinn [45 rpm]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 1001
Ár: 1959
1. Lilla Jóns
2. Angelína
3. Vor við flóann
4. Hvítir svanir

Flytjendur:
Guðbergur Auðunsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
Guðbergur Auðunsson og Ragnar Bjarnason - Lilla Jóns ofl. [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 


Ragnar Bjarnason - Rock og cha cha cha oflRagnar Bjarnason – Ævintýri / Rock og cha cha cha [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2008
Ár: 1960
1. Rock og cha-cha-cha
2. Ævintýri

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Kristján Kristjánsson – altó saxófónn
Hljómsveit Birger Arudzen:
– Birger Arudzen – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason - Komdu í kvöld oflRagnar Bjarnason – Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig / Komdu í kvöld [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2009
Ár: 1960
1. Komdu í kvöld
2. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Kristján Kristjánsson – altó saxófónn
Hljómsveit Birgers Arudzen:
– Birger Arudzen – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason - Já farðu frá Ragnar Bjarnason – Já, farðu frá [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2014
Ár: 1960
1. Já, farðu frá…
2. Hún var með dimmblá augu

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Arvid Sundin:
– Arvid Sundin – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason – Eins og fólk er flest [45 rpm]Ragnar Bjarnason - Eins og fólk er flest
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2015
Ár: 1960
1. Hún Gunna og hann Jón
2. Eins og fólk er flest

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Arvid Sundin:
– Arvid Sundin – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason – Litla stúlkan mín [45 rpm]Ragnar Bjarnason - Litla stúlkan mín ofl.
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2016
Ár: 1960
1. Litla stúlkan mín
2. Ég er kokkur á kútter frá Sandi

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Arvid Sundin:
– Andrew Walters – harmonikka
– Arvid Sundin – píanó
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur] 


Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Svavars Gests – Ég er alltaf fyrir öllum / Komdu vina [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2020
Ár: 1961
1. Ég er alltaf fyrir öllum
2. Komdu vina

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 


Ragnar Bjarnason og Anna María Jóhannsdóttir - Vorkvöld í Reykjavík ofl.1Ragnar Bjarnason og Anna María Jóhannsdóttir – Landafræði og ást / Vorkvöld í Reykjavík [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 80
Ár: 1961
1. Landfræði og ást
2. Vorkvöld í Reykjavík

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Anna María Jóhannsdóttir – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Reynir Jónasson – harmonikka
– Gunnar Pálsson – bassi
– Örn Ármannsson – gítar


Ragnar Bjarnason og Sigurdór Sigurdórsson – Vorkvöld í Reykjavík [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 93
Ár: 1961
1. Vorkvöld í Reykjavík
2. Landafræði og ást
3. Þórsmerkurljóð
4. Komdu í kvöld

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigurdór Sigurdórsson – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?] 
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Hljómsveit Birger Arudzen:
– Birgir Arudzen – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir - Twistkvöld ...Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir – Twist kvöld með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm]
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 96
Ár: 1962
1. The peppermint twist
2. Twistin‘ at the hop
3. You must have been a beautiful baby
4. The twistin‘ postman
5. Twist her
6. Everybodys twistin‘ down in Mexico

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
-Svavar Gest – [?]
– Finnur Eydal – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason með Hljómsveit Svavars Gests – Nótt í Moskvu / Ship-o-hoj [45 rpm]
Útgefandi:
Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 97
Ár: 1962
1. Ship-o-hoj
2. Nótt í Moskvu

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Gunnar Pálsson – bassi
– Reynir Jónasson – harmonikka
– Garðar Karlsson – gítar
strengjasveit leikur einnig undir


Ragnar Bjarnason og hljómsveit Svavars Gests - Heyr mitt ljúRagnar Bjarnason með Hljómsveit Svavars Gests – Heyr mitt ljúfasta lag / Vertu sæl mey [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 100
Ár: 1962
1. Heyr mitt ljúfasta lag
2. Vertu sæl mey

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Garðar Karlsson – gítar
– Gunnar Pálsson – bassi
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur einnig undir


Hljómsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarnason – Vertu sæl mín kæra / Stafróf ástarinnar [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 103
Ár: 1963
1. Vertu sæl mín kæra
2. Stafróf ástarinnar

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó og raddir
– Reynir Jónasson tenór – saxófónn og raddir
– Garðar Karlsson – gítar og raddir
– Gunnar Pálsson – bassi


Hljómsveit Savavars Gests og Ragnar Bjarnason - LimbóHljómsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarnason – Limbó [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 106
Ár: 1963
1. Limbó rock
2. Limbó dans
3. Limbó í nótt
4. Limbó twist

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – trommur og bongótrommur
– Garðar Karlsson – gítar og raddir
– Gunnar Pálsson – bassi
– Reynir Jónasson – raddir og tambúrína


Ragnar Bjarnason með hljómsveit - Ég man hverja stund ofl.Ragnar Bjarnason með hljómsveit – Ég man hverja stund / Skipstjóravalsinn [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 108
Ár: 1963
1. Ég man hverja stund
2. Skipstjóravalsinn

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Graengård – gítar
– Paul Godske – harmonikka
– Mogens Landsvig – bassi
– Bjarne Rostvoll – trommur


Ragnar Bjarnason - Syrpa af vinsælum lögumRagnar Bjarnason – Syrpa af vinsælum lögum [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 109
Ár: 1964
1. Pálína
2. Hún Gunna var í sinni sveit
3. Úr fimmtíu centa glasinu (úr Ævintýri á gönguför)
4. Ef þú grætur

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason með hljómsveit Svavars Gests – Fjögur vinsæl lög [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 114
Ár: 1964
1. Vertu sæl mey
2. Heyr mitt ljúfasta lag
3. Vertu sæl mín kæra
4. Ship-o-hoj

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Hvít jól IElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – 4 jólalög / Hvít jól [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 501
Ár: 1964 / 1968 / 1979
1. Hvít jól
2. Jólasveinninn minn
3. Jólin allsstaðar
4. Litli trommuleikarinn

Flytjendur: 
Elly Vilhjálmsdóttir – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?]
Elly og Ragnar - Fjögur jólalög1 [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
félagar úr Karlakórnum Fóstbræður – söngur
Helena Eyjólfsdóttir – raddir
Sigrún Jónsdóttir – raddir
Bertha Biering – raddir
Anna Vilhjálmsdóttir – raddir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Elly og Ragnar - Hvert er farið blómið bláttElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar með Hljómsveit Svavars Gests [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 502
Ár: 1965
1. Hvert er farið blómið blátt?
2. Brúðkaupið
3. Farmaður hugsar heim
4. Skvetta, falla, hossa og hrista

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur og raddir
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
Elly og Ragnar - Hvert er farið blómið blátt o.fl. [2]– Svavar Gests – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Garðar Karlsson – gítar
– Reynir Sigurðssson – gítar
– Halldór Pálsson – tenór saxófónn
– Gunnar Pálsson – bassi

 

 

 

 


Elly og RAgnar - Heyr mína bænElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests – Elly og Ragnar [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 505
Ár: 1965
1. Heyr mína bæn
2. Sveitin milli sanda
3. Útlaginn
4. Þegar ég er þyrstur

Flytjendur:
Elly Vilhjálms – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Hljómsveit Svavars Gests;
– Svavar Gests – trommur, slagverk og víbrafónn
– Magnús Ingimarsson – píanó og bongó trommur
– Reynir Sigurðsson – víbrafónn og bassi
– Halldór Pálsson – þverflauta og tenór saxófónn
– Garðar Karlsson – slagverk


Elly, Ragnar og Ómar - JárnhausinnElly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson – Járnhausinn [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 508
Ár: 1965
1. Stúlkan mín
2. Hvað er að?
3. Við heimtum aukavinnu
4. Án þín
5. Undir stórasteini
6. Sjómenn íslenzkir erum við

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur og raddir
Elly Vilhjálms – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Svavars Gests;
– Svavar Gests – trommur
– Reynir Sigurðsson – bassi, víbrafónn og sílófónn
– Garðar Karlsson – gítar og raddir
– Magnús Ingimarsson – píanó, orgel, raddir og melódíka
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Jón Sigurðsson – trompet


Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsinsRagnar Bjarnason og hljómsveit hans – Ragnar syngur lög eftir Þórunni Franz [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 519
Ár: 1967
1. Mamma
2. Ég sakna þín
3. Föðurbæn sjómannssins
4. Ísland

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Jón Sigurðsson – gítar
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Árni Scheving – bassi
Grettir Björnsson – kordovox
Rósa Ingólfsdóttir – raddir
Guðlaug Sverrisdóttir – raddir
Ragnheiður Brynjólfsdóttir – raddir


Ragnar Bjarnason - Úti í Hamborg o.fl.Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans – Úti í Hamborg / Þarna fer ástin mín / Hafið lokkar og laðar / Yndælar stundir með þér [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 526
Ár: 1968
1. Úti í Hamborg
2. Þarna fer ástin mín
3. Indælar stundir með þér
4. Hafið lokkar og laðar

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Jón Sigurðsson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason - Væru, kæru, tæru dagar sumarsRagnar Bjarnason – Væru, kæru, tæru dagar sumars / Svarið er erfitt / Megi dagur hver fegurð þér færa / Veiðimaðurinn [45 rpm]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T-107
Ár: 1969
1. Væru kæru tæru dagar sumar
2. Svarið er erfitt
3. Megi dagur hver fegurð þér færa
4. Veiðimaðurinn

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason – Ragnar BjarnasonRagnar Bjarnason - Ragnar Bjarnason
Útgefandi:
SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 038
Ár: 1971
1. Ég bið þig forláts
2. Það er af og frá
3. Oft er flagð undir fögru skinni
4. Vina, kom heim
5. Fljúgðu þröstur
6. Forboðin ást
7. Fiðrildi ástarinnar
8. Ekkert í heiminum
9. Vertu bara kaldur og klár
10. Minningar
11. Þrjú létt högg
12. Barn

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurðsson – bassi
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Árni Scheving – trommur
– Helgi Kristjánsson – gítar
– Sigurður Rúnar Jónsson – orgel
– strengja- og blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands


Ragnar Bjarnason - ÁstarsagaRagnar Bjarnason – Ástarsaga / Bíddu mín [45 rpm]
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 565
Ár: 1972
1. Ástarsaga
2. Bíddu mín

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ragnar Bjarnason og Þuríður Sigurðardóttir - syngja lög Jónatans ÓlafssonarRagnar Bjarnason og Þuríður Sigurðardóttir – Ragnar og Þuríður syngja lög Jónatans Ólafssonar
Útgefandi: SG hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 094
Ár: 1976
1. Þorskastríðið
2. Óskir rætast
3. Svala nótt
4. Laus og liðugur
5. Loðnuvalsinn
6. Rökkvar í runnum
7. Myndin af þér
8. Þú kvaddir mig
9. Skíðavalsinn
10. Kvöldkyrrð
11. Blár varstu sær
12. Landleguvalsinn

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Hljómsveit Ragnars Bjarnason annast undirleik undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurðsson – bassi
– Grettir Björnsson – harmonikka
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

 


Ragnar Bjarnason - Heyr mitt ljúfasta lagRagnar Bjarnason – Heyr mitt ljúfasta lag
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 017
Ár: 1995
1. Komdu í kvöld
2. Heyr mitt ljúfasta lag
3. Ship-o-hoj
4. Limbó rokk
5. Stúlkan mín
6. Vorkvöld í Reykjavík
7. Lipurtá
8. Skvetta, falla, hossa og hrista
9. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
10. Þarna fór ástin mín
11. Undir Stórasteini
12. Vertu sæl, mín kæra
13. Vina kom heim
14. Rock og cha cha
15. Kokkur á kútter frá Sandi
16. Stafróf ástarinnar
17. Ævintýri
18. Skipstjóravalsinn
19. Föðurbæn sjómannsins
20. Barn

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]


Ragnar Bjarnason - Hin hliðinRagnar Bjarnason – Við bjóðum góða nótt: Hin hliðin
Útgefandi: RB hljómplötur
Útgáfunúmer: RB 001
Ár: 1999
1. You make me feel so young
2. The more I see you
3. Young at heart
4. Sú sælutíð
5. By the time I get to Phoenix
6. Just one of those things
7. In the wee small hours of the morning
8. Love and marriage
9. All the way
10. Deed I do
11. When I fall in love
12. Við bjóðum góða nótt
13. The Christmas song

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
hljómsveit Ástvalds Traustasonar;
– Ástvaldur Traustason – píanó
– Árni Scheving – víbrafónn og harmonikka
– Björn Thoroddsen – gítar
– Gunnar Hrafnsson – kontrabassi
– Ólafur Jónsson – saxófónn
– Pétur Grétarsson – trommur og slagverk


Ragnar Bjarnason –
Útgefandi: 21 12 culture company
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Útgáfuár: 2003
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Ragnar Bjarnason - Vertu ekki að horfaRagnar Bjarnason – Vertu ekki að horfa: Afmælisútgáfa
Útgefandi: RB hljómplötur
Útgáfunúmer: RB 002
Ár: 2004
1. Hvað ert‘ að pæla
2. Nótt í Moskvu
3. Móðurást
4. Svífðu með
5. Heyr mína bæn
6. Flottur jakki
7. Treystu á mig
8. Komdu í kvöld
9. Capri Catarina
10. Barn
11. Út í Hamborg
12. Vor við flóann
13. Vorkvöld í Reykjavík
14. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
15. Ljúfa langa sumar
16. Við bjóðum góða nótt

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Bjarni Arason – söngur
Sumargleðin – [?]
kór – [?]
Milljónamæringarnir – [?]
félagar úr Karlakórnum Fóstbræður – söngur
Sigtryggur Baldursson – söngur, trommur og slagverk
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Borgardætur – [?]
Sigurður Flosason – saxófónn og piccolo flauta
Silja Ragnarsdóttir – söngur
Tríó Björns Thoroddsen:
– Björn Thoroddsen – gítar
– Jón Rafnsson – bassi
– Alfreð Alfreðsson – trommur
Josef Ognibene – óbó
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Þórir Baldursson – píanó, harmonikka og orgel
Árni Scheving – víbrafónn og harmonikka
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og mandólín


Ragnar Bjarnason - Með hangandi hendiRagnar Bjarnason – Raggi Bjarna með hangandi hendi
Útgefandi: RB hljómplötur
Útgáfunúmer: RB 003
Ár: 2005
1. Í fínu formi
2. Undarlegt með unga menn
3. Ó blessuð vertu sumarsól
4. Að byggja til þín brú
5. Til eru fræ
6. Þarna fer ástin mín
7. Tequila
8. Heyr mitt ljúfasta lag
9. Ég fer í frí
10. Hver vill sigla
11. Eiki bleiki
12. Með hangandi hendi
13. Megi dagur hver fegurð þér færa

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigurður Flosason – saxófónar og klarinett
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Jóhann Ásmundsson – bassi
Guðmundur Pétursson – gítarar
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Agnar Már Magnússon – Hammond orgel
Kjartan Hákonarson – [?]
félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum – söngur
félagar úr Gospelkórnum – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Þorgeir Ástvaldsson – söngur
Óskar Einarsson – píanó og hljómborð
Hrönn Svansdóttir – raddir
Erdna Varðardóttir – raddir
Fanny K. Tryggvadóttir – raddir
Þóra Gísladóttir – raddir


Ragnar Bjarnason - Vel sjóaðurRagnar Bjarnason – Vel sjóaður
Útgefandi: RB hljómplötur
Útgáfunúmer: RB 004
Ár: 2006
1. Sjómenn
2. Sumarauki
3. Ég hvísla yfir hafið
4. Vertu sæl mey
5. Úti á sjó
6. Hvítu mávar
7. Suður um höfin
8. Sjómenn íslenskur erum við
9. Föðurbæn sjómannsins
10. Skvetta, falla, hossa, hrista
11. Ship-o-hoj
12. Háseta vantar á bæ
13. Hafið lokkar og laðar
14. Sjómannavísa

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ragnar Bjarnason - Gleðileg jólRagnar Bjarnason – Gleðileg jól
Útgefandi: RB hljómplötur
Útgáfunúmer: RB 005
Ár: 2007
1. Bráðum koma blessuð jólin
2. Ekki er neitt eins og jólin
3. Jólabæn
4. Mig dreymdi að ég væri jólasveinn
5. Fagni lýðir
6. Jólarökkur
7. Ave María
8. Senn koma jólin
9. Jólasveinar hlæja svo hátt
10. Engill á himnum
11. Draumur á jólanótt
12. Gleðileg jól
13. Við fáum alveg nóg

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Þú og ég:
– Jóhann Helgason – söngur
– Helga Möller – söngur
stúlknakór – söngur
Stúfur, Giljagaur og Gluggagægir – söngur
Árni Þór Lárusson – söngur
Kór Grafarvogskirkju – söngur
Hulda Björk Garðarsdóttir – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


RAgnar Bjarnason - Lögin sem ekki mega gleymastRagnar Bjarnason – Lögin sem ekki mega gleymast
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 422
Ár: 2008
1. Manstu gamla daga
2. Fram í heiðanna ró
3. Kenndu mér að kyssa rétt
4. Átján rauðar rósir
5. Þá var alltaf allt að gerast
6. Á hörpunnar óma
7. Brúnaljósin brúnu
8. Haddería, haddera
9. Lífið er leikur
10. Í kjallaranum
11. Hvar er bruninn?
12. Tondeleyó
13. Ég er kominn heim
14. Æskuminning
15. Viltu með mér vaka í nótt

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur og raddir
Bjarni Arason – söngur og raddir
Kristjana Stefánsdóttir – söngur og raddir
Jón Jósep Snæbjörnsson – söngur og raddir
Þorgeir Ástvaldsson – raddir
Ellen Kristjánsdóttir söngur
Agnar Már Magnússon – píanó, Hammond orgel og harmonikka
Scott A. McLemore – trommur og slagverk
Birgir Bragason – kontrabassi og rafbassi
Jón Páll Bjarnason – gítar
Ásgeir J. Ásgeirsson – gítar
Reynir Sigurðsson – víbrafónn, tenór- og altsaxófónn
Einar Jónsson – trompet
Samúel Jón Samúelsson – básúna


Ragnar Bjarnason - Komdu í kvöldRagnar Bjarnason – Komdu í kvöld: Öll bestu lög Ragga Bjarna frá 1953 til 2009 á þremur geislaplötum (x3)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 360
Ár: 2009
1. Ljúfa vina
2. Buona sea
3. Vor við flóann
4. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
5. Rock og cha cha cha
6. Ævintýri
7. Kokkur á kútter frá Sandi
8. Heyr mitt ljúfasta lag
9. Stafróf ástarinnar
10. Skvetta, falla, hossa og hrista
11. Stúlkan mín
12. Án þín
13. Undir Stórasteini
14. Sjómenn íslenskir erum við
15. Þarna fór ástin mín
16. Barn
17. Kvöldkyrrð
18. En hvað með það
19. Flottur jakki
20. Í fínu formi
21. Sumarauki
22. Kenndu mér að kyssa rétt
23. Komdu í kvöld

1. Mærin frá Mexíkó
2. Volare
3. Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
4. Eins og fólk er flest
5. Nótt í Moskvu
6. Limbó rokk
7. Skipstjóravalsinn
8. Vertu sæl mey
9. Farmaður hugsar heim
10. Hvert er farið blómið blátt
11. Lipurtá
12. Hafið lokkar og laðar
13. Megi dagur hver fegurð þér færa
14. Ástarsaga
15. Á ferðalagi
16. Síðasti vagninn í Sogamýri
17. Við bjóðum góða nótt
18. Fröken Reykjavík
19. Móðurást
20. Að byggja til þín brú
21. Suður um höfin
22. Barn
23. Átján rauðar raddir

1. Anna í Hlíð
2. Flökku Jói
3. Óli rokkari
4. Æ, ó, aumingja ég
5. Litla stúlkan mín
6. Komdu í kvöld
7. Vorkvöld í Reykjavík
8. Landafræði og ást
9. Ship-o-hoj
10. Vertu sæl mín kæra
11. Ég man hverja stund
12. Föðurbæn sjómannsins
13. Þegar ég er þyrstur
14. Úti í Hamborg
15. Væru, kæru dagar sumars
16. Ég bið þig forláts
17. Í þá gömlu góðu daga
18. Smells like teen spirit
19. Ó, blessuð vertu sumarsól
20. Fram í heiðanna ró
21. Tondeleyó
22. Ég býð þér koss mín kæra
23. Blómarós frá Barcelona

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]


Ragnar Bjarnason - 75 ára afmælistónleikarRagnar Bjarnason – 75 ára: Raggi Bjarna afmælistónleikar (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 440
Ár: 2010
1. Að byggja til þín brú
2. Blómarós frá Barcelona
3. Geislinn
4. Vor við sæinn
5. Sjómenn íslenskir erum við
6. Kokkur á kútter frá Sandi / Vertu sæl mey
7. Everybody loves a lover
8. Ljúfa vina
9. Óli rokkari
10. Minningar
11. Nótt í Moskvu
12. Úti í Hamborg
13. Svífðu með
14. Varir þegja
15. Barn
16. Vor við Flóann
17. My way
18. Flottur jakki
19. Við bjóðum góða nótt

[síðari platan er dvd-diskur og inniheldur sama efni]

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


untitledRagnar Bjarnason – Dúettar
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 566
Ár: 2012
1. Froðan (ásamt Jóni Jónssyni)
2. Syngdu fyrir mig (ásamt Eivöru Pálsdóttur)
3. Can‘t walk away (ásamt Birni Jörundi Friðbjörnssyni)
4. Kóngur einn dag (ásamt Svavari Knúti)
5. Á puttanum (ásamt Sigríði Beinteinsdóttur)
6. Fjólublátt ljós við barinn (ásamt Magna Ásgeirssyni)
7. Lífið er lag (ásamt Sigríði Thorlacius)
8. Ég er ekki alki (ásamt Sverri Þór Sverrissyni (Sveppa)
9. Betri bíla, yngri konur (ásamt Helga Björnssyni)
10. Þannig týnist tíminn (ásamt Lay Low)

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Jón Jónsson – söngur
Eivör Pálsdóttir – söngur
Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Sigríður Thorlacius – söngur og raddir
Magni Ásgeirsson – söngur
Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi) – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) – söngur
Svavar Knútur Kristinsson – söngur
Jón Ólafsson – hljómborð, raddir og ásláttur
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Róbert Þórhallsson – bassi
Guðmundur Pétursson – gítar
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet
Dan Cassidy – fiðla


Ragnar Bjarnason - Falleg hugsunRagnar Bjarnason – Falleg hugsun
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 630
Ár: 2013
1. Á Þjóðarbókhlöðunni
2. Þetta lag
3. Það styttir alltaf upp
4. Easy come, easy goes
5. Sestu hjá mér sonur
6. Hvað ef…
7. Falleg hugsun
8. Bara það besta
9. Hvar er vorið?
10. Hlið við hlið
11. Mannkynssögusöngurinn

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


SCD655-DigipakRagnar Bjarnason – 80 ára (x3)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2014
1. Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms – Án þín
2. Ragnar Bjarnason, Björgvin Halldórsson og Stefán Hilmarsson – Komdu í kvöld
3. Ragnar Bjarnason og Ellen Kristjánsdóttir – Kenndu mér að kyssa rétt
4. Ragnar Bjarnason, Páll Óskar og Milljónamæringarnir – Svífðu með
5. Ragnar Bjarnason og Borgardætur – Flottur jakki
6. Ragnar Bjarnason og Jón Sigurðsson – Úti í Hamborg
7. Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – Farmaður hugsar heim
8. Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason – Sjómenn íslenskir erum við
9. Ragnar Bjarnason og Þuríður Sigurðardóttir – Kvöldkyrrð
10. Ragnar Bjarnason og Guðrún Gunnarsdóttir – Heyr mína bær
11. Björgvin Halldórsson og Ragnar Bjarnason – Barn
12. Ragnar Bjarnason og Diddú – Ó, blessuð vertu sumarsól
13. Sumargleðin – Í þá gömlu góðu daga
14. Ragnar Bjarnason og Bjarni Arason – Á hörpunnar óma
15. Ragnar Bjarnason og Lay Low – Þannig týnist tíminn
16. Ragnar Bjarnason og Jón Jónsson – Froðan
17. Ragnar Bjarnason, Pétur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson – En hvað með það?
18. Ragnar Bjarnason og Diddú – Varir þegja
19. Ragnar Bjarnason og Guðrún Gunnarsdóttir – Í grænum mó
20. Ragnar Bjarnason og Blaz Roca – Allir eru að fá sér

1. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig
2. Rock og cha cha cha
3. Ship-o-hoj
4. Undir Stórasteini
5. Hún var með dimmblá augu, dökka lokka
6. Vorkvöld í Reykjavík
7. Ég er kokkur á kútter frá Sandi
8. Vertu sæl mey
9. Heyr mitt ljúfasta lag
10. Þarna fór ástin mín
11. Nótt í Moskvu
12. Hafið lokkar og laðar
13. Í fínu formi
14. Tondeleyó
15. Vertu sæl mín kæra
16. Föðurbæn sjómannsins
17. Smells like teen spirit
18. Ekkert vesen
19. Það styttir alltaf upp
20. My way

1. Í draumi með þér
2. Anna
3. Stína, ó Stína
4. Heyrðu lagið
5. Mærin frá Mexíkó
6. Flökku Jói
7. Anastasía
8. Óli rokkari
9. Síðasti vagninn í Sogamýri
10. Næturfuglinn
11. Vor við flóann
12. Everybody loves a lover
13. Í kjallaranum
14. Laus og liðugur
15. Draumar
16. Dagný
17. Ég veit þú kemur
18. Ég leitaði blárra blóma
19. On the streets where you live
20. Route 66

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]