Sigrún Jónsdóttir [2] – Efni á plötum

Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen – Hvert einasta lag / Ástartöfrar [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar 
Útgáfunúmer: IM 17
Ár: 1953
1. Hvert einasta lag
2. Ástartöfrar

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar:
– Kristján Kristjánsson – alto saxófónn
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Kristján Magnússon – píanó
– Einar Jónsson – trommur
– Björn Ingþórsson – bassi 
– Pétur Urbancic – bassi


Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen – Lukta-Gvendur / I’ll remember April [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 18
Ár: 1953
1. Lukta-Gvendur
2. I’ll remember April

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar:
– Kristján Kristjánsson – alto saxófónn
– Gunnar Ormslev tenór – saxófónn
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Kristján Magnússon – píanó
– Einar Jónsson – trommur
– Björn Ingþórsson – bassi 
– Pétur Urbancic – bassi


Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen – Erlend dægurlög 2 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 7
Ár: 1954
1. Ég bíð þín
2. Lukta-Gvendur
3. Kveðja
4. Þú, þú, þú

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Sigrún Jónsdóttir [1] – söngur
KK-sextett – engar upplýsingar
Kvintett Aage Lorange – engar upplýsingar
Kvartett Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Einar B. Waage – bassi


Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir [78 rpm]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: P 106
Ár: 1955
1. Heyrðu lagið
2. Stína, ó Stína

Flytjendur: 
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Hljómsveit Árna Ísleifs:
– Árni Ísleifsson – [?]
 [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigrún Jónsdóttir – Gleymdu því aldrei / Blærinn og ég [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 235
Ár: 1957
1. Gleymdu því aldrei
2. Blærinn og ég

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir [78 rpm]Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir - Ljúfa vina ofl.1
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 238
Ár: 1957
1. Ljúfa vina
2. Næturfuglinn

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Sigrún Jónsdóttir – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigrún Jónsdóttir – Marina / Vögguvísa [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon DK 1516
Ár: 1960
1. Marina
2. Vögguvísa

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
kvartett Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Sigrún Jónsdóttir – Agustin / Fjórir kátir þrestir [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: 45-2017
Ár: 1960
1. Augustin
2. Fjórir kátir þrestir

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
hljómsveit Kjell Karlsen;
– Kjell Karlsen – harmonikka
– Svein-Erik Gaardvik – trommur
– Björn Jacobsen – gítar
– norsk strengjasveit


Sigrún Jónsdóttir – Når du kommer hjem / Syng måltrost syng [ep]
Útgefandi: RCA
Útgáfunúmer: NA45-1280
Ár: 1961
1. Når du kommer hjem
2. Syng måltrost syng

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Kjell Karlsens orkester:
– Kjell Karlsen – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]