Sigrún Harðardóttir [1] (1949-)

Sigrún Harðardóttir á merkilegt innlegg í íslenska tónlistarsögu en plata hennar, Shadow lady markaði tímamót í sögunni með því að vera fyrsta frumsamda breiðskífan hérlendis eftir konu. Sigrún sem þá hafði skipað sér meðal fremstu söngkvenna landsins sneri hins vegar baki við tónlistinni og sneri sér að öðrum málefnum. Sigrún Harðardóttir fæddist í Frakklandi 1949,…

Sigrún Harðardóttir [1] – Efni á plötum

Sigrún Harðardóttir [ep] Útgefandi: Hljómplötuútgáfan Útgáfunúmer: HÚ 002 Ár: 1968 1. Ástarkveðja 2. Kæra Karitas 3. Æskuást 4. Ein á ferð Flytjendur: Sigrún Harðardóttir – söngur Guðmundur Emilsson – orgel Gunnar Björnsson – selló Gunnar Jökull Hákonarson – trommur Gunnar Þórðarson – mandólín og gítar Hafsteinn Guðmundsson – fagott Helga Hauksdóttir – fiðla Helgi Pétursson…

Sigrún Eva Ármannsdóttir – Efni á plötum

Heart 2 Heart – Nei eða já (Time after time) [ep] Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: CDSND 92033 Ár: 1992 1. Time after time 2. Nei eða já 3. Wherever I go Flytjendur: Sigríður Beinteinsdóttir – söngur og raddir Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur og raddir Grétar Örvarsson – raddir og hljómborð Friðrik Karlsson – gítar Nigel…

Sigrún Eva Ármannsdóttir (1968-)

Söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir spratt með nokkru írafári fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar undir lok níunda áratugarins, var töluvert áberandi í nokkur ár á eftir en haslaði sér völl á allt öðrum vettvangi eftir aldamótin og hefur að mestu lagt söngferilinn á hilluna. Sigrún Eva (f. 1968) er fædd og uppalin á Ólafsfirði, lærði eitthvað…

Sigrún Jóhannesdóttir [2] – Efni á plötum

Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir – Söngvísur Útgefandi: Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2012 1. Hallormsstaðaskógur 2. Kvæði um einn kóngsins lausamann 3. Í Hallormsstaðaskógi 4. Þar bjarkirnar syngja 5. Hugleiðingar sveitapóstsins 6. Fúsi í Arkadíu 7. Heimþrá 8. Mansöngvarinn 9. Månens hy 10. Gamli Nói 11. Um hina heittelskuðu 12.…

Sigrún Jóhannesdóttir [2] (1936-)

Sigrún Jóhannesdóttir var um tíma ásamt eiginmanni sínum áberandi í starfi Vísnavina og Eddukórsins, og voru þau hjónin jafnframt heilmikið að koma fram með tónlistaratriði á samkomum á vinstri vængnum, þau gáfu svo loks út plötu með úrvali upptaka úr fórum Ríkisútvarpsins en þau voru þá komin á áttræðis aldur. Sigrún (f. 1936) kemur upphaflega…

Sinn Fein [1] (1994-95)

Á árunum 1994 og 95 starfaði hljómsveit á Egilsstöðum eða Fljótsdalshéraði undir nafninu Sinn Fein. Sinn Fein skipuðu þeir Atli H. Gunnlaugsson söngvari, Grétar Mar Hreggviðsson gítarleikari, Gísli Örn Þórhallsson bassaleikari og Bragi Þorsteinsson trommuleikari. Sveitin lék líklega mestmegnis á austanverðu landinu en var þó meðal sveita sem kom fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1994.…

Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [2] (1975-79)

Árið 1975 kom Garðar Cortes fram með þá hugmynd að stofna sinfóníuhljómsveit áhugafólks en hann hafði þá fáeinum árum áður stofnað Söngskólann í Reykjavík og síðan Kór Söngskólans, og fannst vanta hljómsveit skipaða menntuðu tónlistarfólki sem hefði þó tónlistina ekki að atvinnu, sem gæti leikið með kórnum á tónleikum og óperusýningum án þess að mikill…

Sirrý Geirs (1938-2020)

Sirrý Geirs verður alltaf fyrst og fremst þekktust fyrir að hafa orðið fegurðardrottning Íslands, hafnað svo í þriðja sæti Miss International og átt fyrirsætu- og leiklistarferil í Bandaríkjunum í kjölfarið, færri muna þó að hún var einnig dægurlagasöngkona og söng með nokkrum hljómsveitum áður en hún freistaði gæfunnar erlendis. Guðrún Sigríður Geirsdóttir (Sirrý Geirs) fæddist…

Sirkus Homma Homm (2003-04)

Sirkus Homma Homm var hljómsveit sett saman fyrir Gay-pride hátíðina sumarið 2003 og var aldrei hugsuð sem langtímaverkefni, sveitin starfaði þó eitthvað áfram og lék t.d. á dansleik árið 2004. Meðlimir sveitarinnar voru Tómas M. Tómasson bassaleikari (Hommi Homm – sem sveitin er kennd við) en ekki er að fullu ljóst hverjir aðrir skipuðu hana…

Sirkus Geira Smart (um 1990)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveitina Sirkus Geira Smart en hún var starfandi á höfuðborgarsvæðinu, líklega í Breiðholtinu í kringum 1990. Fyrir liggur að Geir Ólafsson var söngvari og trommuleikari þessarar hljómsveitar en upplýsingar vantar um aðra meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, starfstíma o.fl.

Sirkus Babalú (1992-93)

Gleðisveitin Sirkus Babalú skemmti víða um borgina með tónlist sinni en sveitin var mjög fjölmenn, ellefu til tólf manna. Hljómsveitin var stofnuð í Menntaskólanum við Sund á fyrri hluta árs 1991 og hét fyrst um sinn Babalú, hún keppti um verslunarmannahelgina það sumar í hljómsveitakeppni í Húnaveri og vorið eftir (1992) fór fyrst að kveða…

Síva (1994-97)

Hljómsveitin Síva (Siva) var danshljómsveit starfandi á Norðfirði um miðbik tíunda áratugarins en sveitin lék einkum á heimaslóðum fyrir austan. Síva var stofnuð árið 1994 upp úr annarri sveit sem bar nafnið Allodimmug (Allod immug) en meðlimir sveitarinnar voru þeir Hálfdan Steinþórsson söngvari, Jón Knútur Ásmundsson trommuleikari, Fjalar Jóhannsson bassaleikari, Jón Hilmar Kárason gítarleikari og…

Afmælisbörn 1. september 2021

Að þessu sinni eru afmælisbörnin sex talsins: Ruth Reginalds söngkona er fimmtíu og sex ára gömul í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað leyti.…