Sigrún Harðardóttir [1] (1949-)
Sigrún Harðardóttir á merkilegt innlegg í íslenska tónlistarsögu en plata hennar, Shadow lady markaði tímamót í sögunni með því að vera fyrsta frumsamda breiðskífan hérlendis eftir konu. Sigrún sem þá hafði skipað sér meðal fremstu söngkvenna landsins sneri hins vegar baki við tónlistinni og sneri sér að öðrum málefnum. Sigrún Harðardóttir fæddist í Frakklandi 1949,…