Sjallinn Akureyri [tónlistartengdur staður] (1963-)

Sjálfstæðishúsið (Sjallinn) á Akureyri er með þekktustu samkomuhúsum landsins og án nokkurs vafa langvinsælasti skemmtistaður sem starfað hefur í bænum en hér fyrrum þótti ómissandi að fara á Sjallaball með Hljómsveit Ingimars Eydal væri maður á annað borð staddur í höfuðstað Norðlendinga. Undirbúningur að smíði og hönnun Sjálfstæðishússins á Akureyri mun hafa byrjað 1960 en…

Sjallinn Ísafirði [tónlistartengdur staður] (1937-2006)

Sjálfstæðisflokkurinn og félög innan flokksins ráku og áttu nokkur samkomuhús víða um land og eru líklega Sjálfstæðishúsið við Austurvöll (síðar Sigtún, Nasa o.fl.) og Sjallinn á Akureyri þeirra þekktust, en á Ísafirði var einnig slíkt hús sem gekk eins og fleiri slík hús undir nafninu Sjallinn. Erfitt er að finna heimildir um hvenær húsið, sem…

Síróp (1993)

Hljómsveitin Síróp (Sýróp) starfaði á höfuðborgarsvæðinu í skamman tíma haustið 1993 en sveitin hafði áður gengið undir nafninu Svívirðing og m.a. keppt undir því nafni í Músíktilraunum um vorið. Meðlimir Síróps voru þeir Róbert Ólafsson söngvari og gítarleikari, Arnar Þór Guttormsson gítarleikari, Jón Tryggvi Jónsson bassaleikari og Guðbjartur Árnason trommuleikari. Sveitin lék rokktónlist.

Síra Sigtryggur (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Síra Sigtryggur en nafnið er sótt til stofnanda Héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði, sr. Sigtryggs Guðlaugssonar (1862-1959). Hér er giskað á að sveitin hafi verið starfandi við skólann á Núpi á áttunda áratug síðustu aldar en allar upplýsingar um hana eru vel þegnar, hvað varðar meðlima-…

Sigurður Hallmarsson – Efni á plötum

Sigurður Hallmarsson og Ingimundur Jónsson – Karlarnir leika gömlu góðu lögin Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2004 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Sigurður Hallmarsson – harmonikka Ingimundur Jónsson – gítar og kontrabassi     Diddi og Reynir – Dansinn dunar Útgefandi: Sigurður Hallmarsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: [án ártals] 1. Síldarvalsinn 2. Stúlkurnar í…

Símakórinn (1991-2002)

Kór var starfandi innan Félags íslenskra símamanna undir lok síðustu aldar og fram á þessa öld, undir nafninu Símakórinn. Kórinn söng reglulega á tónleikum meðan hann starfaði og fór m.a. til Svíþjóðar sumarið 2002 ásamt fleiri íslenskum kórum til að taka þátt í norrænu kóramóti alþýðukóra. Heimildir um Símakórinn eru takmarkaðar en hann virðist hafa…

Símabandið (1995-97)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem gekk undir nafninu Símabandið en sveitin var starfandi a.m.k. 1995 og 97. Óskað er eftir upplýsingum um meðlima- og hljóðfæraskipan þessarar sveitar, starfstíma og fleira sem þykir sjálfsagt í umfjöllun um hana.

Sigurður Höskuldsson – Efni á plötum

Sigurður Kr. Höskuldsson – Gegnum glerið Útgefandi: Klaki Útgáfunúmer: Klaki 001 Ár: 1998 1. Gegnum glerið 2. Sjáðu sólina 3. Kannski vissirðu það 4. Bæn faríseans 5. Dag og nótt 6. Augnablik 7. Tilgangur lífsins 8. Ertu sár? 9. Úr felum 10. Hrekkjusvínin 11. Ferskur undan vetri Flytjendur: Sigurður Kr. Höskuldsson – söngur og raddir…

Sigurður Höskuldsson (1951-)

Sjómaðurinn Sigurður Kr. Höskuldsson eða Siggi Hösk eins og hann er yfirleitt kallaður er líkast til þekktasti tónlistarmaður Ólafsvíkur en hann hefur sent frá sér nokkrar sólóplötur og í samstarfi við aðra, sem og starfað með mörgum hljómsveitum í þorpinu – þeirra á meðal má nefna Klakabandið sem hefur starfað þar í áratugi. Sigurður Kristján…

Sigurður Hallmarsson (1929-2014)

Húsvíkingurinn Sigurður Hallmarsson var sannkallað kamelljón þegar kom að listum en hann var allt í senn, tónlistarmaður, leikari og listmálari – aðalstarf hans alla tíð var þó kennsla. Sigurður Hallmarsson (Diddi Hall) var fæddur (1929) og uppalinn á Húsavík og bjó þar nánast alla tíð, utan smá tíma sem hann var á Austfjörðum. Hann starfaði…

Sigurður Guðfinnsson – Efni á plötum

Sigurður Guðfinnsson – Svona er lífið! Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 178 Ár: 1998 1. Englarnir 2. Minning 3. Gamla tréð 4. Með þér 5. Dauðinn veitir skjól 6. Við sundin 7. Draumhvörf 8. Hver er saklaus 9. Lífsgangan 10. Linda Flytjendur: Sigurður Guðfinnsson – söngur og gítar Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla) – söngur og raddir…

Sigurður Guðfinnsson (1963-)

Sigurður Guðfinnsson hefur komið nokkuð við sögu íslenskrar tónlistar, einkum sem trúbador en hann hefur einnig starfað með hljómsveitum og sent frá sér plötur. Sigurður Kristinn Guðfinnsson (Sigurður Kr. Guðfinnsson / Siggi Guðfinns) er fæddur 1963, um tónlistarlegan bakgrunn hans er lítið að finna og virðist hann hafa búið víða um land þótt höfuðborgarsvæðið sé…

Sigurður G. Daníelsson – Efni á plötum

Sigurður G. Daníelsson – Dinner I: Sigurður G. Daníelsson leikur af fingrum fram Útgefandi: Vestfirska forlagið Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2002 1. My way 2. Dagný 3. Einu sinni á ágústkvöldi 4. Slightly out of tune 5. Deep purple 6. We will meet again 7. Ó, gleym mér ei 8. Autumn leaves 9. Spanish eyes…

Sigurður G. Daníelsson (1944-)

Sigurður G. Daníelsson hefur starfað víða um land sem tónlistarkennari, organisti og kórstjórnandi en er nú sestur í helgan stein, hann hefur gefið út eina plötu með dinner tónlist. Sigurður Gunnar Daníelsson er fæddur 1944 en takmarkaðar upplýsingar er að finna um bernsku- og unglingsár hans sem og tónlistarmenntun, hann mun þó hafa búið bæði…

Afmælisbörn 29. september 2021

Sex afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og fimm ára gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…