Sjallinn Akureyri [tónlistartengdur staður] (1963-)
Sjálfstæðishúsið (Sjallinn) á Akureyri er með þekktustu samkomuhúsum landsins og án nokkurs vafa langvinsælasti skemmtistaður sem starfað hefur í bænum en hér fyrrum þótti ómissandi að fara á Sjallaball með Hljómsveit Ingimars Eydal væri maður á annað borð staddur í höfuðstað Norðlendinga. Undirbúningur að smíði og hönnun Sjálfstæðishússins á Akureyri mun hafa byrjað 1960 en…