Randver – Efni á plötum

Randver - RandverRandver – Randver

Útgefandi: Hljómar
Útgáfunúmer: HLJ 011
Ár: 1975
1. Flakkarinn
2. Blekking æskudraumanna
3. Ungmeyja varast þú aldraðan mann
4. Skákóða konan
5. Makalausu hjúin
6. Ofurmennið Randver
7. Sagan okkar
8. Þorravísur
9. Æviraunir
10. Hryllingssaga
11. Fimm svallnætur
12. Sorgarsaga

Flytjendur: 
Ellert Borgar Þorvaldsson – söngur, raddir og tambúrína
Guðmundur Sveinsson – söngur og raddir
Jón Jónasson – banjó, gítar, munnharpa og raddir
Ragnar Gíslason – gítar mandólín og raddir
Sigurður Símonarson – gítar, tambúrína og raddir
Gunnar Þórðarson – [?]
Rúnar Júlíusson – [?]
Jónas R. Jónsson – [?]
Ragnar Sigurjónsson – [?]
Þorvaldur Steingrímsson – [?]


Randver - Aftur og nýbúniRandver – Aftur og nýbúnir

Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 015
Ár: 1977
1. Síðasta góðverkið
2. Katrín og Óliver
3. Upp í sveit
4. Góðhjörtuð kona
5. Grímstunguheiðin
6. Bjössi
7. Hjálparsveit skáta
8. Afi og ég
9. Einn hreinn sveinn
10. Næturvörðurinn
11. Heimkoman
12. Vekja athygli á mér

Flytjendur:
Ellert Borgar Þorvaldsson – söngur og raddir
Guðmundur Sveinsson – söngur og raddir
Jón Jónasson – raddir, gítar, banjó og munnharpa
Ragnar Gíslason – söngur, raddir, gítar og mandólín
Tómas M. Tómasson – bassi og hljómborð
Ragnar Sigurjónsson – trommur, ásláttur og tambúrína
Jakob Magnússon – píanó, hljómborð, harmonikka og rafmagnspíanó
Þórður Árnason – gítar,
Karl Sighvatsson – orgel


Randver - Það stendur mikið tilRandver – Það stendur mikið til

Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 022
Ár: 1978
1. Það stendur mikið til
2. Á lakkskóm svörtum
3. Hælið
4. Að fara í og úr
5. Ástarvísur
6. Í ferðastuði
7. Logn og blíða
8. Idi Amin
9. Júní nótt
10. Anna
11. Enn um Spán
12. Hvaðan komum við
13. Dansinn
14. Timburmenn

Flytjendur:
Ellert Borgar Þorvaldsson – söngur
Guðmundur Sveinsson – raddir
Jón Jónasson – gítar og raddir
Ragnar Gíslason – gítar og raddir
Magnús Kjartanson – píanó og hljómborð
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Tómas M. Tómasson – bassi
Þórður Árnason – gítar


Randver – Aftur og nýbúnir & Það stendur mikið til

Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: Stuð 078
Ár: [ártal ókunnugt]
Efni: [sjá viðkomandi plötur]

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]


Randver - Aftur og loksins búnirRandver – …aftur og loksins búnir?: vinsælustu lögin

Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: [útgáfunúmer ókunnugt]
Ár: 2003
1. Sjóferðasagan
2. Síldarárin
3. Til Helvítis
4. Íslandsdætur
5. Síðasta góðverkið
6. Katrín og Óliver
7. Upp í sveit
8. Góðhjörtuð kona
9. Grímstunguheiðin
10. Einn hreinn sveinn
11. Afi og ég
12. Næturvörðurinn
13. Heimkoman
14. Grafskrift
15. Flakkarinn
16. Skákóða konan
17. Blekking æskudraumanna
18. Sagan okkar
19. Æviraunir
20. Ungmeyja varastu aldraðan
21. Þorravísur
22. Sorgarsaga
23. Það stendur mikið til
24. Dansinn
25. Hvaðan komum við
26. Bjössi

Flytjendur: 
[sjá viðkomandi plötur], [engar upplýsingar um flytjendur á nýju efni]