Raddbandið [2] (1985-86)

engin mynd tiltækSönghópur úr Söngskólanum í Reykjavíkur kom í nokkur skipti fram á skemmtunum árið 1985 og 86, undir stjórn Jóns Kristins Cortes.

Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu þennan sönghóp en sennilegt er að einhverjir þekktir söngvarar séu þar á meðal. Allar upplýsingar þar af lútandi eru því vel þegnar, sem og aðrar upplýsingar um Raddbandið.