Presleyvinafélagið (1985-86)
Litlar upplýsingar liggja fyrir um Presleyvinafélagið sem var unglingasveit starfandi í Árbænum. Presleyvinafélagið, sem eins og nafnið gefur til kynna, lék eingöngu lög með rokkgoðinu Elvis Presley og var stofnað upp úr dixielandssveit sem starfaði í Árbænum en eini þekkti meðlimur sveitarinnar er Bjarni Arason söngvari (sem skömmu síðar skaut upp á stjörnuhimininn í Látúnsbarkakeppni…