Ringulreið [2] (1983)

engin mynd tiltækHljómsveit með þessu nafni ku hafa verið starfrækt við Menntaskólann við Hamrahlíð árið 1983. Um líkt leyti var leiksmiðja starfandi í skólanum undir sama nafni og gæti hafa valdið ruglingi en ekkert bendir þó til annars en að sveitin hafi verið starfandi.