Ringulreið [1] (1973-77)

engin mynd tiltækLitlar heimildir er að finna um hljómsveitina Ringulreið sem starfaði á Höfn í Hornafirði á áttunda áratug liðinnar aldar. Ártalið 1973-77 er einungis ágiskun út frá þeim heimildum sem tiltækar eru.

Haukur Þorvaldsson (Ómar o.fl.) var hugsanlega viðloðandi Ringulreið en annars eru allar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar vel þegnar sem og tilurð hennar almennt.