Konur og plötur – óvísindaleg úttekt á hlutfalli kvenna á 100 ára tímabili í íslenskri tónlistarútgáfu

Enginn velkist í vafa um að tónlistarbransinn sé karllægur hér á landi sem annars staðar, frá upphafi hefur plötuútgáfa á Íslandi verið rækilega merkt karlkyninu og þrátt fyrir jafnréttisbylgjur og feminískar vakningar með reglulegu millibili síðan á áttunda áratug síðustu aldar hefur hlutfallið milli kynjanna lítt breyst síðustu hundrað árin eða frá því að plötur…