Afmælisbörn 17. júní 2015

Aðeins eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum annars ágæta þjóðhátíðardegi Íslendinga: Svavar Gests (1926-96) hefði átt afmæli í dag en hann kom með ýmsum hætti að íslensku tónlistarlífi. Svavar ásamt Kristjáni Kristjánssyni (KK) komu með djasstónlistina beint í æð til Íslands frá Bandaríkjunum 1947 þegar þeir komu heim úr tónlistarnámi. Svavar hafði menntað sig…