Afmælisbörn 4. júní 2015

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni í dag eru tveir en þeir eru bæði látnir: Kristinn Hallsson bassabaritónsöngvari (1926-2007) átti afmæli á þessum degi en hann var einn ástsælasti óperu- og einsöngvari þjóðarinnar um árabil. Kristinn var músíkalskur og lærði á selló og píanó áður en hann hóf söng að einhverju marki. Hann þótti efnilegur sellóleikari en varð…