Beneath the skin í 3. sæti á Billboard
Nýja plata Of monsters and men, Beneath the skin fór beint í þriðja sæti Billboard metsölulistans í Bandaríkjunum í fyrstu viku, platan er ennfremur í efsta sæti sölulista á Íslandi og í Kanada en alls hafa selst um sextíu og eitt þúsund eintök af plötunni síðan hún kom út fyrir viku. Sveitin slær þar með met…