Önnur breiðskífa OMAM komin út
Of monsters and men gefur í dag út sína aðra breiðskífu, „Beneath The Skin“ á Íslandi. Íslensk útgáfa breiðskífunnar inniheldur lögin „Backyard“ og „Winter Sound“ sem er ekki að finna á hefðbundinni útgáfu breiðskífunnar erlendis heldur eingöngu á viðhafnarútgáfum og á þeirri íslensku. Hljómsveitin hefur eytt síðastliðnu ári á Íslandi og í Los Angeles með upptökustjóranum…