Önnur breiðskífa OMAM komin út

Of monsters and men gefur í dag út sína aðra breiðskífu, „Beneath The Skin“ á Íslandi. Íslensk útgáfa breiðskífunnar inniheldur lögin „Backyard“ og „Winter Sound“ sem er ekki að finna á hefðbundinni útgáfu breiðskífunnar erlendis heldur eingöngu á viðhafnarútgáfum og á þeirri íslensku. Hljómsveitin hefur eytt síðastliðnu ári á Íslandi og í Los Angeles með upptökustjóranum…

Afmælisbörn 8. júní 2015

Tvö tónlistartengt afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Sindri (Þórsson) Eldon er tuttugu og níu ára gamall í dag. Sindri gaf í fyrra út sólóplötuna Bitter and resentful en hann hefur þó verið viðloðandi tónlist með einum eða öðrum hætti nánast frá fæðingu, mest í hljómsveitum en þeirra á meðal má nefna Dáðadrengi, Slugs,…