Nýr óperustjóri tekinn við Íslensku óperunni

Steinunn Birna Ragnarsdóttir er komin til starfa sem nýr óperustjóri við Íslensku óperuna og tekur við starfinu af Stefáni Baldurssyni sem verið hefur óperustjóri frá 2007. Steinunn Birna var tónlistarstjóri Hörpu frá árinu 2010. Hún tók nýverið þátt í ráðstefnu ISPA (International Society of Perfoming Arts) í Malmö og hélt þar erindi um þróun listastofnana…

Afmælisbörn 9. júní 2015

Glatkistan hefur tvö afmælisbörn á skrá í dag sem eitthvað hafa með tónlist að gera: Guðni Már Henningsson útvarpsmaður með meiru, ljóðskáld og tónlistarmaður er sextíu og þriggja ára í dag. Guðni Már hefur starfað við vinsældir hjá Ríkisútvarpinu í áratugi og hefur náð eins konar trúnaðarsambandi við marga af þeim hlustendum sem hlusta á…