Arctic Light Quartet í Dómkirkjunni í kvöld
Arctic Light Quartet flytur íslensk sönglög og þjóðlög útsett fyrir strengjakvartett, á tónleikum í Dómkirkjunni í kvöld, mánudaginn 15. júní. Á efnisskránni verður m.a. að finna lög eftir Gunnar Þórðarson, Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson, Hörð Torfason og Jón Jónsson. Arctic Light Quartet skipa Martin Frewer fiðluleikari, sem jafnframt hefur útsett lögin, Ágústa María Jónsdóttir…