Arctic Light Quartet í Dómkirkjunni í kvöld

Arctic Light Quartet flytur íslensk sönglög og þjóðlög útsett fyrir strengjakvartett, á tónleikum í Dómkirkjunni í kvöld, mánudaginn 15. júní. Á efnisskránni verður m.a. að finna lög eftir Gunnar Þórðarson, Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson, Hörð Torfason og Jón Jónsson. Arctic Light Quartet skipa Martin Frewer fiðluleikari, sem jafnframt hefur útsett lögin,  Ágústa María Jónsdóttir…

Afmælisbörn 15. júní 2015

Í dag eru tvö afmælisbörn á listanum: Athafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson (iðulega kallaður Kútur hér áður fyrr) er sextíu og þriggja ára. Sigurjón var þekktur bassaleikari á tímum bítla og blómabarna og lék þá í hljómsveitum eins og Kjörnum, Mods, Falcon, Flowers, Ævintýri, Brimkló og Þokkabót áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum þar sem…