Vestanáttin sendir frá sér plötu

Hljómsveitin Vestanáttin hefur sent frá sér plötu samnefnda sveitinni en hún er skipuð þungavigtarfólki úr íslensku tónlistarlífi. Vestanáttin var stofnuð fyrir rúmu ári síðan af Guðmundi Jónssyni, lagasmiði, gítarleikara og söngvara (Sálin hans Jóns míns, Nykur o.fl.) með þeim formerkjum að leika hans eigin lög með sveitatónlistarblæ. Hann hóaði að sér til fulltingis öndvegisliði og…

Afmælisbörn 23. júní 2015

Afmælisbarn dagsins í tónlistargeiranum er eftirfarandi: Kristján Freyr Halldórsson trommuleikari frá Hnífsdal á stórafmæli en hann er fertugur í dag. Kristján hefur leikið með ótal hljómsveitum, fyrst vestra en síðar á höfuðborgarsvæðinu. Meðal sveita hans má nefna Níkagagva group, Homebreakers, Geirfuglana, Miðnes, Prinspóló, Reykjavík! og Dr. Gunna. Kristján hefur einnig komið að tónlist með öðrum…