Blátt áfram [2] (1995-2004)

engin mynd tiltækPöbbadúettinn Blátt áfram starfaði á árunum 1995-2004 með hléum, og gæti í raun hafa starfað enn lengur. Meðlimir hans voru Sigurður Már [?] og Sigurður Guðfinnsson sem báðir léku á gítara og sungu. Blátt áfram lék nær eingöngu á pöbbum höfuðborgarsvæðisins.

Auglýsingar