Afmælisbörn 12. janúar 2015

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: (Sæmundur) Rúnar Þórisson gítarleikari frá Ísafirði er sextugur á þessum degi en hann hefur komið víða við á löngum tónlistarferli. Rúnar starfaði á árum áður með sveitum eins og Ýr, Danshljómsveit Vestfjarða, Grafík, Haukum, Dínamít og Dögg en henn vann einnig náið með Rafni Jónssyni á sólóplötum hans. Á síðari árum…