Ásta Sveinsdóttir (1895-1973)
Ásta Sveinsdóttir (f. 1895 í Stykkishólmi) er ekki þekktasta nafnið í íslenskri tónlistarsögu en hún var fyrst og fremst lagahöfundur og tónlistarkennari, kenndi bæði á gítar og píanó. Tónlistin varð aldrei hennar aðalstarf en kennsluna stundaði hún samhliða rekstri mjólkurbúða og veitingastaða. Lög Ástu urðu einna þekktust í tengslum við sönglagakeppnir SKT hér á árum…