Ópíum (1999-2003)
Hljómsveitin Ópíum var stofnuð á Akureyri snemma árs 1999 og hófu snemma að spila á sveitaböllum fyrir norðan. Sama vor tók sveitin þátt í Músíktilraunum þar sem hún komst í úrslit en meðlimir voru þeir Sverrir Páll Snorrason trommuleikari, Hrafnkell Brimar Hallmundsson, Hjalti Jónsson söngvari og gítarleikari og Davíð Þ. Helgason bassaleikari. Tónlist Ópíum mátti skilgreina…