Ópíum (1999-2003)

Hljómsveitin Ópíum var stofnuð á Akureyri snemma árs 1999 og hófu snemma að spila á sveitaböllum fyrir norðan. Sama vor tók sveitin þátt í Músíktilraunum þar sem hún komst í úrslit en meðlimir voru þeir Sverrir Páll Snorrason trommuleikari, Hrafnkell Brimar Hallmundsson, Hjalti Jónsson söngvari og gítarleikari og Davíð Þ. Helgason bassaleikari. Tónlist Ópíum mátti skilgreina…

Óþarfa afskiptasemi (1982)

Hljómsveitin Óþarfa afskiptasemi starfaði 1982 og keppti í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT sem haldnar voru þá um haustið, hún komst ekki áfram í úrslit keppninnar. Engar upplýsingar liggja fyrir um sveitina.