Næsta skref tekið

Skálmöld – Með vættum SOG 201, 2014 Skálmöld var stofnuð haustið 2009 og hlutirnir gerðust strax hratt. Þeir félagar fóru í upptökur og gáfu út Baldur 2010 og Börn Loka 2012 sem báðar slógu eftirminnilega í gegn – einkum hjá fólki á miðjum aldri sem hingað til hefði fundist slík tónlist óaðgengileg. Í nóvember 2013…

Afmælisbörn 28. janúar 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu á þessum degi: Telma Ágústsdóttir söngkona er 38 ára. Telma varð landsfræg á einu kvöldi þegar hún söng Eurovision framlag Íslendinga Tell me! ásamt Einari Ágústi Víðissyni árið 2000 en hún var þá söngkona hljómsveitarinnar Spur. Telma er dóttir Ágústs Atlasonar í Ríó tríó.