Saga undankeppni Eurovision frá 1986
Í tilefni af því að undankeppni Eurovision 2015 er að hefjast um helgina er við hæfi að minna á að Glatkistan hefur að geyma sögu íslensku undankeppninnar frá upphafi hennar, 1986. Þar er hægt að finna upplýsingar um hvert og eitt lag undankeppnanna, alla keppendur, uppákomur og skemmtilegar staðreyndir allt til ársins 2009. Hér er…