Else Brems – Efni á plötum

Stefán Íslandi og Else Brems
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV DB 5279
Ár: 1943
1. Mal reggendo all’ aspro assalto (úr óp. Il Trovatore)
2. Se m’ami ancor (úr óp. Il Trovatore)

Flytjendur:
Stefán Íslandi – söngur
Else Brems – söngur
Det kongelige kapel orkester – leikur undir stjórn Egisto Tango

 


Stefán Íslandi, Else Brems, Karin Monk og kór
Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur
Útgáfunúmer: Polyphone HM 57255
Ár: [án útg.árs]
1. Vi drømmer os til Neapel 1. Del
2. Vi drømmer os til Neapel 2. Del

Flytjendur:
Stefán Íslandi – söngur
Else Brems – söngur
Karin Monk – söngur
kór – söngur undir stjórn Erik Tuxen
Stats Radio Orkester – [engar upplýsingar um flytjendur]