Afmælisbörn 13. janúar 2015

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Óskar Páll Sveinsson hljóð- og upptökumaður er 48 ára. Hann var á yngri árum söngvari og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Medium en sneri sér síðan að upptökufræðum, starfaði sem tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu og við upptökur og hljóðblöndun á fjölmörgum plötum hér heima áður en hann fluttist til Bretlands og vann þar við upptökur…