Afmælisbörn 22. janúar 2015
Fjölmargt tónlistarfólk kemur við sögu í liðnum afmælisbörn dagsins í dag: Erla Þorsteins söngkona (stúlkan með lævirkjaröddina) er 82 ára, hana þarf vart að kynna enda átti hún hvern stórsmellinn á fætur öðrum á sjötta áratug síðustu aldar, sem margir hverjir hafa lifað til dagsins í dag. Söngferill hennar (sem að mestu var bundinn við…