Póló & Erla – Efni á plötum

Póló og Erla [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: GEOK 253 Ár: 1967 1. Ég bíð þín 2. Hin ljúfa þrá 3. Lóan er komin 4. Brimhljóð Flytjendur Aðrir flytjendur – engar upplýsingar Erla Stefánsdóttir[1] – söngur Jón Sigurðsson [3] (Jón trompetleikari) – trompet

Safnplötur með eldra efni (1971-)

Þessi flokkur safnplatna hefur að geyma safnplötur sem innihalda eldra efni, þ.e. vinsæl lög frá fyrri tímum og hefur orðið æ algengari hin síðari ár. Nú er svo komið að megnið af því efni sem gefið var út fyrir 1980 er komið í hendur sama útgefanda (Senu) og því eru hæg heimatökin hjá þeim þegar…

Safnplötur með nýju vinsælu efni (1970-)

Þessi flokkur safnplatna hefur að geyma safnplötur með nýju efni, ýmist sem þegar hefur náð vinsældum en einnig ætlað til að ýta undir vinsældir, þær hafa verið gefnar út á Íslandi um árabil. Í flestum tilfellum hefur útgefendum þótt heillavænlegt að halda úti svokölluðu safnplötu-seríum þannig að dyggir og verðandi kaupendur gangi nokkurn veginn að…

Safnplötur með efni tengdu tónlistarviðburðum (1982-)

Af safnplötuflokkunum fjórum hlýtur þessi að vera lang minnstur, en undir hann falla plötur sem koma út í tengslum við tónlistarhátíðir eins og Iceland Airwaves, Músíktilraunir, Rokkstokk, Rímnaflæði, Landslagið, Ljósalagið og Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, auk tónleikasafnplatna sem hafa að geyma „lifandi“ flutning, til að mynda frá tónleikum og þess háttar. Einnig mætti nefna upptökur frá kóramótum.…

Safnplötur með áður óútgefnu og jaðarefni (1976-)

Hér er um að ræða þann safnplötuflokk sem hvað erfiðast er að henda reiður á, aðal ástæðan er sú að mikið er um að jaðarefni er gefið út án vitundar hins „almenna“ hlustanda og plötum innan hópsins jafnvel einungis dreift innan þröngs hóps. Þó hafa stóru útgáfurnar einnig gefið út efni sem fellur undir flokkinn.…

Afmælisbörn 21. janúar 2015

Á þessum degi koma þrjú afmælisbörn við sögu, tvö þeirra eru ekki lengur meðal okkar: Svavar Knútur Kristinsson er 39 ára. Hann hefur lengst af starfað sem trúbador en einnig sungið og spilað með hljómsveitum eins og Hraun!, Kaffi, Moonboots og Læðunum. Svavar Knútur hefur verið í forsvari fyrir alþjóðlegu tónlistarhátíðina Melodica acoustic festival. Davíð…