Safnplötur með eldra efni (1971-)
Þessi flokkur safnplatna hefur að geyma safnplötur sem innihalda eldra efni, þ.e. vinsæl lög frá fyrri tímum og hefur orðið æ algengari hin síðari ár. Nú er svo komið að megnið af því efni sem gefið var út fyrir 1980 er komið í hendur sama útgefanda (Senu) og því eru hæg heimatökin hjá þeim þegar…