Sameiningartákn þjóðarinnar (1996)

engin mynd tiltækSameiningartákn þjóðarinnar var hljómsveit sem var starfandi 1996. Það sama ár kom út lag með sveitinni á safnplötunni Músíkblanda 1: Rymur, og voru meðlimir sveitarinnar þá Ívar Páll Jónsson söngvari, Grétar Már Ólafsson bassaleikari og Hólmsteinn Ingi Halldórsson trommuleikari.

Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um Sameiningartákn þjóðarinnar.