Nöfn íslenskra hljómsveita V: – Horft til bókmenntanna (síðari hluti)
Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Í þetta skiptið er rýnt í bókmenntir og hvernig þær hafa áhrif á íslenska tónlistarmenn við val á hljómsveitanöfnum. Hér er um að ræða síðari grein af tveimur um bókmenntir og…