Nöfn íslenskra hljómsveita V: – Horft til bókmenntanna (síðari hluti)

Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Í þetta skiptið er rýnt í bókmenntir og hvernig þær hafa áhrif á íslenska tónlistarmenn við val á hljómsveitanöfnum. Hér er um að ræða síðari grein af tveimur um bókmenntir og…

Afmælisbörn 23. janúar 2015

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Guðmundu Elíasdóttur söngkonu skal fyrsta telja en hún er hvorki meira né minna en 95 ára gömul. Guðmunda átti viðburðaríkan óperusöngferil hér heima og erlendis, nam í Danmörku og söng víða um heim, bæði í Evrópu og vestanhafs, hún söng meðal annars þrívegis í Hvíta…