Eftirlýst (1993)

Hljómsveitin Eftirlýst var hvorki áberandi né langlíf í íslenskri tónlistarsögu, raunar eru bara til heimildir um að hún hafi leikið eitt kvöld opinberlega, sumarið 1993, en þá hafði hún starfað í um tvo mánuði. Það kvöld voru meðlimir hennar söngkonan Jóna De Groot en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Óðinn B. Helgason bassaleikari, Hörður Hákonarson gítarleikari,…

Edda Heiðrún Backman – Efni á plötum

Edda Heiðrún Backman – Barnaborg Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SCD 063 Ár: 1990 1. Pálína með prikið 2. Leikskólalagið 3. Maístjarnan 4. Tveir kettir 5. Ánægður drengur 6. Vísur um ref 7. Vorljóð 8. Hafið, bláa hafið 9. Eitt sinn gekk ég 10. Litirnir 11. Mamma borgar 12. Hóký póký 13. Sigga gamla 14. Ding dong…

Edda Heiðrún Backman (1957-2016)

Söng- og leikkonan Edda Heiðrún Backman er flestum kunn fyrir söng sinn í söngleikjum og á jóla- og barnaplötum en síðustu ár ævinnar má segja að myndlistakonan Edda Heiðrún hafi tekið yfir eftir að hún greindist með hinn illvíga MND sjúkdóm. Edda Heiðrún (Halldórsdóttir) Backman fæddist 1957 á Akranesi en fluttist fimm ára gömul til…

Samfélagslega ábyrgt Blúskvöld á Rósenberg

Hinir árlegu styrktartónleikar Blúsfélags Reykjavíkur verða haldnir á Café Rósenberg við Klapparstíg mánudagskvöldið 2. febrúar næstkomandi. Á tónleikunum sem hefjast stundvíslega kl. 21.00 koma fram landsþekktir tónlistarmenn jafnt sem óþekktir en efnilegir blúsarar. Þeirra á meðal eru Katanes (Sigurður Sigurðsson og félagar), Strákarnir hans Sævars (Sævar Árnason og félagar), Dóri Braga, Róbert Þórhallsson og fleiri…